18 spurningar fyrir þá sem leiðist!

1.) Hvaða draum dreymdi þig síðast sem þú manst eftir?

2.) Hver er þinn stærsti draumur í lífinu?

3.) Hvað hefur breytt þínu mest til hins betra?

4.) Hvaða mistökum hefurðu dregið mestan lærdóm af?

5.) Hvað hefur komið þér ánægjulegast á óvart undanfarið?

6.) Ef þú gætir breytt raunveruleikanum einu sinni, væri það gert fyrir þig eða einhvern annan og hvern þá?

7.) Yrkir þú ljóð?

8.) Skaparðu drama í kringum þig?

9.) Hvað er það besta í þínu lífi í dag?

10.) Hvað þráirðu mest að fá inn í þitt líf?

11.) Hvaða eiginleika meturðu mest í fari annarra?

12.) Hvaða eiginleika meta aðrir mest í fari þínu?

13.) Hvað er það erfiðasta sem þú hefur þurft að gera?

14.) Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?

15.) Hvaða einstaklingur hefur haft mest áhrif á þig?

16.) Hvað er uppáhaldsveðrið þitt?

17.) Skemmtilegasta afmælið þitt og afhverju?

18.) Búðu til spurningu átján.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband