3.12.2007 | 19:01
Grein í bladi um dani - kunna ekki ad búa til mat.
Í greininni var talad um hvernig fólk undir fertugu ekki kann ad búa til mat.
Ad kunnáttan hefdi smám saman byrjad ad tapast thegar konan/módirin vard útivinnandi.
Ad thad ad kunna ad búa til mat sé ekki at hella mornay sósu yfir lasagne eda ad hella Uncle Berns súrsćtri sósu yfir kjřtid. Eda nota knorr bréfin til ad búa til sósur.
Ad í dag sé keypt MUN meira tilbúnir réttir en fyrir einhverjum árum sídan.
Ad thad ad kunna ad búa til mat sé ad vita/hafa thekkingu á, hvernig hin mismunandi matvćli hagi sér vid tildćmis sudu, steikingu og annad.
Á thetta hid sama vid um Íslendinga?
Kann fólk undir fertugu á Íslandi heldur ekki ad búa til mat?
Fyrsti linkurinn er bara forsídan á bladinu sem ég las í.
Linkur tvř er sjálf greinin.
Gaman ad lesa (fyrir thá sem kunna dřnsku)
http://digital.sondagsavisen.dk/htmlCat/index.php?zoom=1&imgid=&mid=tfdst&pageid=0
http://digital.sondagsavisen.dk/htmlCat/index.php?zoom=4&imgid=&mid=tfdst&pageid=3
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.