Segan um Ellu Dís
Ella Dís verður 2 ára 2 janúar fyrir um 2 mánuðum síðan var Ella litla greind með Ólæknandi Taugahrörnunar sjúkdóm sem heitir sma.
Í sumar gat Ella Dís gert allt það sem Heilbrigð Börn gera en í dag getur hún ekki haldið á dótinu sínu,borðað sjálf og á mjög erfitt með að ganga um þar sem hún dettur mjög oft.
Ella Dís var á spítala í síðustu Viku því hún fékk sýkingu í lungun en hún er sem betur fer að verða góð núna.
börn sem eru með sma eru í frekari hættu við að fá sýkingar þar sem óðnæmiskerfið er ekki gott.
Hrörnunin hjá Ellu litlu hefur verið mjög hröð á stuttum tíma og vil ég biðja alla um að biðja fyrir þeim mæðgum.
Ég er líka að selja wc pappír til styrktar Ellu og fjölskyldu hennar.
þetta eru 64 wc rúllur á 2500 kr
endilega að hafa samband við Bryndísi í síma 8458978 ef þið viljið styrkja þær.
Svo er styrktar reykningur 0101-05-270275
Ragna Erlendsdóttir kt 210180-3629
Ragna gangi ykkur vel við biðjum fyrir ykkur alla daga
Kv úr Beiðholtinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.