Það vill svo til að ég var að horfa á Herra Ísland

uuu óréttlátt??

Það vill svo til að ég er að horfa á Herra Ísland í sjónvarpinu og framm gengur strákur og sagt er að áhuga mál hans eru "bla bla bla og að vera með stráknum sínum". Þetta er búið að koma fram núna tvisvar að hann er pabbi. Ekkert mál með það, flott hjá honum að vera ungur pabbi en vá hvað þetta er eitthvað óréttlátt!

"5. Hvert er aldurstakmark og inntökuskilyrði?
Aldursmörk í Ungfrú Ísland er 18 - 24 ára. Önnur inntökuskilyrði eru að stúlkur þurfa að vera ógiftar og BARNLAUSAR, allir keppendur reyklausir og ekki hafa verið bendlaðir við ósæmilegt athæfi svo sem nektarmyndir. " ( http://ungfruisland.is/frodleikur.php?lang=is )

Tekið beint af ungfruisland.is .... Þær sem keppa þar mega EKKI vera mömmu en þeir í Herra Ísland mega vera Pabbar!!!! Btw, það eru sömu aldurstakmörk...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband