Ferðamönnum fjölgar um 15% fyrstu tíu mánuði ársins

Erlendum ferðamönnum sem fóru um Leifsstöð fjölgaði um 6,5% í október síðastliðnum miðað við október í fyrra, samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Þegar tveir mánuðir eru eftir af árinu hafa 413 þúsund erlendir ferðamenn komið til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll, fleiri en nokkru sinni fyrr og 15,6% fleiri en á sama tíma í fyrra.

Ferðamálastofa segir, að í október muni mest um fjölgun á meðal Norðurlandabúa og Frakka en fækkun sé frá flestum öðrum mörkuðum miðað við sama tímabil í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband