Paul Nikolov, varaþingmaður VG.

Paul Nikolov, varaþingmaður VG, flutti í dag jómfrúarræðu sína á Alþingi er hann mælti fyrir frumvarpi um breytingar á lögum sem varða útlendinga og réttarstöðu þeirra. Paul segir íslenska stjórnkerfið mun aðgengilegra en það bandaríska og bjóði upp á meiri þátttöku almennings. Hann hvetur fólk til að nýta sér þessa möguleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband