20.11.2007 | 21:48
Hver er greindarvísitala þín?
Þetta próf er hannað til að meta greindarvísitölu fullorðinna. Prófið metur hæfni til draga ályktanir en niðurstöður segja ekki til um hversu greind(ur) þú ert heldur hvernig þú stendur þig á þessu tiltekna sviði miðað við aðra á sama aldri. Lestu leiðbeiningarnar hér á eftir vandlega til að niðurstöður prófsins verði sem áreiðanlegastar.
- Þú hefur 45 mínútur til að svara prófinu. Ekki fara fram úr þeim tíma.
- Svaraðu öllum spurningunum. Ef þú veist ekki svarið skaltu giska. Í skorun prófsins hefur verið tekið tillit þess að fólk giski. Svaraðu því öllum spurningunum.
- Ef rétt svar við spurningu virðist geta verið fleira en eitt eða ef ekkert virðist vera rétt, veldu þann möguleika sem þú telur að gæti helst komið til greina
Hér er prófið .......
http://persona.is/index.php?action=exams&method=display&eid=21&pid=15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.