Áhrif Jöklu í Lagarfljóti metin

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Austurlands frá því í október sem snýr að vatnaflutningum úr Hálslóni í Lagarfljót. Héraðsdómur hafði hafnað beiðni eigenda jarðarinnar Egilsstaða um að dómkvaddir yrðu tveir sérfróðir og óháðir matsmenn til að meta hæfilegar greiðslur til landeigenda við Lagarfljót vegna flutnings á vatninu til sjávar.

Hæstiréttur telur að landeigandinn uppfylli öll skilyrði til að eiga rétt á því að matsmenn verði kallaðir til. Enda beri landeigandinn kostnað af matsgerðinni svo lengi sem sá kostnaður verður ekki felldur á aðra þegar og ef málið kemur til kasta dómstóla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband